þriðjudagur, janúar 02, 2007

Úr Hávamálum

Hrörnar þöll
sú er stendur þorpi á.
Hlýr-at henni börkur né barr.
Svo er maður
sá er manngi ann.
Hvað skal hann lengi lifa?

Engin ummæli: