föstudagur, janúar 05, 2007

Jæja, smá góðar fréttir

Columbia (Neurobiology & Behavior) vill fá mig í viðtal. Yfir 300 sóttu um en aðeins 30 eru boðaðir í viðtal, svo þetta er áfangi út af fyrir sig. Lítur því út fyrir að ekki sé allt of langt í aðra ferð mína til Bandaríkjanna.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oh! Hættu að monnta þig! ;)
HDJ

Heiða María sagði...

Ferðu ekki þangað á næsta ári hvort sem er? :-P ;-)